Hvað þýða nafnatáknin okkar?
HITTU UNGT FÓLK SEM TALAR mismunandi norræn táknmál
HITTU UNGT FÓLK SEM TALAR mismunandi norræn táknmál
TegnTube er verkefni sem er styrkt af Nordplus og Norrænu ráðherranefndinni. Tilgangur verkefnisins er að vekja athygli á norrænu táknmálunum og sýna að þau eru notuð af ungu fólki.