SAMANBURÐUR NORRÆNNA TÁKNA
Hefur þú velt fyrir ér hvernig táknin eru ólík eftir því frá hvaða Norðurlandi þú ert?
Hér er samanburður á vikudögum / mánaðaheitum / spurnartáknum / fingrastafrófinu (ABC) / tölum
Hefur þú velt fyrir ér hvernig táknin eru ólík eftir því frá hvaða Norðurlandi þú ert?
Hér er samanburður á vikudögum / mánaðaheitum / spurnartáknum / fingrastafrófinu (ABC) / tölum
TegnTube er verkefni sem er styrkt af Nordplus og Norrænu ráðherranefndinni. Tilgangur verkefnisins er að vekja athygli á norrænu táknmálunum og sýna að þau eru notuð af ungu fólki.